- 27 stk.
- 06.02.2025
Árleg fimm daga ferð FFA um Öskjuveginn. Þriðja árið í röð fór Guðlaug Ringsted (Systa) fararstjóri og Gísli Sigurgeirsson bílstjóri með hóp um þetta magnaða svæði. Enginn er samur eftir að hafa dvalið á hálendinu. Myndirnar tóku Systa og Ólafur Þór Ægisson.