- 25 stk.
- 30.07.2024
Gönguvika FFA var fyrirhuguð dagana 18. - 22. júní. Veður var frekar risjótt og því þátttaka ekki mikil í nokkrum ferðum og tvær felldar niður. Hér koma nokkrar myndir úr þeim ferðum sem farnar voru. Flestar eru frá fararstjórum ferðanna.
Fyrsta ferðin var Gásir-Skipalón.
Önnur ferðin var, sólstöðuganga í Hrísey.
Þriðja ferðin var, Upp með Hrappsstaðaá.