- 20 stk.
- 18.05.2024
Vel heppnuð skíðaferð í Laugafell var farin helgina 3. - 5. maí. Tæplega 80 km gengnir á einni helgi og umtalsverð hækkun og lækkun. Margir krókar vegna snjóleysis en allt gekk vel, enda hópurinn samstilltur.
Hér koma nokkrar myndir frá þátttakendum og fararstjórum sem fanga veður og stemmningu. Myndirnar tóku Aðalsteinn, Halldór, Halldóra, Hafdís, Rebekka og Selma.