- 7 stk.
- 01.02.2014
Við héldum áfram smiði Nýja-Lamba laugardaginn 1. feb. 2014. Grunnolía var borin á veggjaplötur sem koma innan í skálann. Einnig var ull í veggjum tryggð með vírum og lokið við lektur utan á stöfnum skálans. Þá var efnað niður í lektur innan á veggi skálans og í loftunarlista neðan í sperrur. Myndasmiður: Ingvar Teitsson.