- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Söguganga Ferðafélags Akureyrar og Minjasafnsins á Akureyri um Gásir og Skipalón.
Laugardaginn 11. júní næstkomandi efnir Ferðafélagið og Minjasafni á Akureyri til sögugöngu um Gásir og Skipalón undir
leiðsögn frá Minjasafninu.
Mæting við bílastæðið hjá Gásum kl. 9.00. Gert er ráð fyrir að gangan taki um tvo tíma
Skráning fer fram á skrifstofu Ferðafélagsins að Strandgötu 23, eða í síma 462 2720 alla virka daga milli kl. 16.00 og 19.00.
Þátttökugjald er kr. 1000 fyrir félagsmenn en kr. 1300 fyrir aðra.