Opið hús fimmtudaginn 5.febrúar

 

Opið hús

Fimmtudaginn 5.febrúar er Opið hús í húsnæði FFA Strandgötu 23, kl 20:00.
Þar sem náttúran ræður för.

Gengið um fáfarnar slóðir í Jökulfjörðum, meðal annars Lónafjörð.

Una Þórey Sigurðardóttir segir frá í máli og myndum.

Kaffi og spjall á eftir.