20. júní. Derrisskarð, 1150 m.

21. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970 m.
23. júní. Jónsmessunótt á Kræðufell, 717 m.
20. júní. Derrisskarð, 1150 m.

Ekið að Hrafnagilshrauni í Þorvaldsdal og gengið þaðan inn dalinn um Fögruhlíð inn í Derrisdal og upp í Derrisskarð.
Þaðan er haldið niður Syðri-Sæludal að bænum Hlíð í Skíðadal.
Fararstjóri: Grétar Grímsson.
Verð: kr. 3.500 / kr. 4.000
Innifalið: Fararstjórn, akstur.
Brottför frá FFA kl. 8.00
21. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970 m.
Gangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið norðan við ána upp í Gvendarskál, þaðan til norðurs og upp á
Múlakollu.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Verð: kr. 1.000 / kr. 1.500
Brottför frá FFA kl. 19.00
23. júní. Jónsmessunótt á Kræðufell, 717 m.
Gengið frá veginum efst í Víkurskarði, um Gæsadal á fjallið Kræðufell. Komið niður sunnan við Fagrabæ um
Hranárskarð þar sem gangan endar. Þetta er þægileg ganga við flestra hæfi.
Fararstjóri: Roar Kvam.
Verð: kr. 1.000 / kr. 1.500
Brottför frá FFA kl. 21.00