Næsta ferð 28. september: Krossastaðagil á Þelamörk; haustlitaferð

Krossastaðagil á Þelamörk; haustlitaferð

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Hulda Jónsdóttir
Gengið er upp með Krossastaðagili á Þelamörk í fallegu umhverfi gróðurs, flúða og fossa. Gengið að fjárréttinni sem þar er. Gengið á kindaslóðum eða utan slóða. Sama leið farin til baka. Falleg leið í haustlitunum.
Vegalengd alls 8 km. Gönguhækkun 300 m.
Þátttaka ókeypis.

Búnaðarlisti

skráning