Næsta ferð 23. mars: Baugasel í Barkárdal

Ferðinni hefur verið frestað til 28. mars.

Baugasel í Barkárdal: Skíðaganga
Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þóroddur F. Þóroddsson
Gangan hefst við Bug í Hörgárdal. Fremur létt og þægileg leið fram að eyðibýlinu Baugaseli en þar er lítið safn gamalla muna. Gil og rústir skoðuð á leiðinni. Sama leið farin til baka.
Vegalengd alls 12-13 km. Gönguhækkun 80 m.
Verð: 2.500/4.000. Innifalið: Fararstjórn.

Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Búnaðarlisti

SKRÁNING