Laugardaginn 10. febrúar. Vaðlaheiði. Skíðaferð. 2 skór
Af Vaðlaheiðinni er fagurt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörðinn.
Þetta er líka frábært svæði til skíðagöngu og almennrar útivistar.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson
Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ, aðrir kr. 1.000
Brottför frá skrifstofu FFA kl. 9.00
Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
föstudaginn 9. febrúar milli kl. 17.30 og 19.00 eða í
tölvupósti ffa@ffa.is
Ferðanefnd FFA