Mælifellshnjúkur í Skagafirði

Farið í Skagafjörð að uppgöngunni í Mælifellsdal og gengið eftir merktri slóð á fjallið, þaðan sem útsýnið er stórfenglegt til allra átta.
Fararstjóri: Roar Kvam
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 8.00