Ferðanefndin er að gera ferðaáætlun fyrir 2009. Ef þið hafið einhverjar tillögur um áhugaverðar ferðir væri ágætt að
senda okkur línu á ffa@ffa.is og við munum athuga hvort hægt verði að koma viðkomandi ferð inn á áætlunina fyrir 2009.
Látið endilega heyra í ykkur.
F.h. Ferðanefndar FFA
Roar Kvam