Ferðaáætlun FFA 2025

Ferðaáætlun FFA 2025 er komin á heimasíðuna. Viðburðir fyrir hverja ferð verða gerðir mátt og smátt og koma þá undir "Næstu ferðir".

Hægt er að skrá sig nú þegar í ferðir, tengill til þess er efst á síðu ferðaáætlunar 2025 og í gardínunni undir "Ferðir og viðburðir".

Skrifstofa FFA verður lokuð frá 16. des. til 2. jan.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla