- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Við hvetjum ykkur þó til að skreppa út í náttúruna um helgina. Veljið ykkur hreyfingu sem hentar ykkur, takið makann með, já eða vin eða vinkonu, gæludýr eða hvern sem þið getið blikkað með ykkur. Útivist og hreyfing er nefnilega mikill gæðatími sem gott er að nota til að fara yfir málin, létta á huganum og losa um.
Veðurspáin þessa stundina segir að sólin muni sýna sig á morgun svo kroppurinn ætti að ná að taka inn góðan skammt af D-vítamíni.
Góða helgi