Gangan um Bræðrafell og Hrúthálsa verður farin laugardaginn 2. ágúst og til mánudagsins 4. ágúst en ekki 1.-3. eins og áður var auglýst í Dagskránni og í ferðaáætluninni hér á síðu FFA.