- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Nú hafa allir skálar FFA, í Dreka, Herðubreiðarlindum og Laugafelli, verið opnaðir. Einnig er hægt að bóka gistingu í gönguskálum félagsins, Bræðrafelli, Botna og Dyngjufelli. Frekari upplýsingar um skálana eru á heimasíðu FFA, þar er einnig hægt að senda fyrirspurn um skálagistingu. Athygli er vakin á að börn að 18 ára fá fría gistingu í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum sumarið 2021.