- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Sunnudaginn 1. desember, fyrsta í aðventu, býður Ferðafélag Akureyrar alla velkomna á upplestur úr bókinni Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Upplesturinn verður að Strandgötu 23 frá kl. 14-17. ALLIR velkomnir.
Lesarar: Guðlaug K. Ringsted, Pétur Halldórsson, Herdís A. Jónsdóttir og Ingvar Teitsson. Þau munu skipta bókinni á milli sín. Boðið verður upp á jólastemningu og léttar veitingar auk myndasýningar meðan á upplestri stendur.