- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
26. maí. Reistarárskarð – Flár, 1000 m. Skíðaferð Myndir
Ekið á einkabílum að Freyjulundi við Reistará og gengið þaðan upp norðan ár. Þegar komið er upp í skarðið er stigið á skíðin og sveigt til suðurs og upp á Flár, hábungu fjallsins, þar sem gott útsýni er yfir Þorvaldsdalinn og fjöllin vestan við. Gengið áfram suður eftir fjallinu uns haldið er til baka.
Fararstjóri: Vignir Víkingsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn
Brottför frá FFA kl. 8.00