Kynning á skíðagönguferðum og skíðagöngunámskeiðum 2025

Kynning á skíðagönguferðum og skíðagöngunámskeiðum 2025

Skíðaferðir 2025 verða kynntar sérstaklega í máli og myndum. Nokkrir fararstjórar sjá um kynninguna;
segja frá og bjóða upp á spjall. Fyrirkomulagið á skíðaferðum verður eins og 2024.

Lengri og styttri dagsferðir verða kynntar auk tveggja helgarferða og tveggja skíðagöngunámskeiða.

Kynningin hefst kl. 20:00 og er í húsnæði FFA, Strandgötu 23.

Spurningar, spjall og eitthvað gott í gogginn.

Sjá fyrirhugaðar skíðagönguferðir 2025 á heimasíðu FFA hér