- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Laugardagur 25. janúar
Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ingi Viðar Sigurðsson
FFA hefur fengið Inga Viðar Sigurðsson, sem alvanur er að ganga á snjóþrúgum til að bjóða fólki að ganga með sér eina ferð til að kanna áhugann á slíkum ferðum.
Gengið verður um Kjarnaskóg og upp í Gamla og mun ferðin taka um 2 klst.
Þátttakendur þurfa að mæta með snjóþrúgur og stafi.
Frítt - engin skráning