- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
þann 13. ágúst í ár eru liðin 100 ár frá því að þýski vísindamaðurinn Hans Reck og Sigurður Sumarliðason gegnu fyrstir manna á Herðubreið. Ferðafélag Akureyrar verður með sérstaka afmælisgöngu í samstarfi við Ferðafélag Íslands. Skráning er þegar hafin í síma 4622720 hjá Ferðafélagi Akureyrar milli kl. 16 og 19 virka daga og einnig er hægt að skrá sig í tölvupósti ffa@ffa.is .
Fararstjóri: Ingvar Teitsson
Mæting í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum 12. ágúst og lagt upp í göngu snemma morguns þann 13. ágúst.