- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Brottför kl. 18:30 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Fararstjórn: Jóhannes Áslaugsson og Marína Sigurgeirsdóttir.
Ekið út á Árskógssand þaðan sem ferjan fer kl. 19.30. Gengið suður og austur í gegn um þorpið með staðkunnugu leiðsögufólki. Síðan er haldið norður gönguleið austan á eynni norður að Borgabrík, þaðan til baka inn í þorpið. Gott útsýni yfir á Látraströnd og inn Eyjafjörð. Nestisstopp; staður fer eftir veðri.
Ferjan tekin til baka kl. 23.00
Verð: Samkvæmt gjaldskrá í ferjuna.
Búnaðarlisti