- 12 pcs.
- 10.01.2015
FFA efndi til gönguferðar á bakka Eyjafjarðarár laugardaginn 10. jan. 2015. Snjólítið var svo að þetta var gönguferð en við notuðum ísklær vegna svellalaga. Veðrið var frábært, hæg sunnan gola, bjartviðri og hitastig um -6°C. Við gengum frá brúnni við Hrafnagil norður austurbakka Eyjafjarðar ár að bílastæði neðan við Kaupang. Vegalengd um 10 km. Þátttakendur voru alls 5, fararstjóri Anke-Maria Steinke, myndasmiður Ingvar Teitsson.